13 janúar 2007

Fyrri hluta lokið

Yes, loksins er fyrri hluta janúarvinnunnar lokið ;o)
Við erum búin með greinina fyrir Frakklandsferðina og er hún farin til Claus supervisor til yfirlestrar. Þetta er semsagt grein um hönnun á mismunarliða með Kalman filter í stað Fourier, sem venjulega er notað. Anyways, ég er búin að leggja greinina (sem nota bene er á ENSKU ekki dönsku) á netið fyrir áhugasama og er hægt að nálgast hana hér. Annars er bara nóg að gera og styttist óðum í próf og svo heimferð.
Well best að koma sér að lestrinum.

Engin ummæli: