Ég verð nú að viðurkenna að það var pínu stressandi að sjá hann standa þarna einann fyrir framan 3 sénía og vera skotinn niður með spurningum, og eftirá þegar Wojciech var búinn og stressið að fara þá sagði hann bara við mig: Jæja nú ert þú næst, einmitt til að róa mig. En sem betur fer eru nú nokkur ár í þessar áhyggjur. Það var samt ekki laust við pínu stolt í okkur félögunum þegar Dommel sjálfur fór að tala um ráðstefnuna sem greininn okkar fer á næsta sumar, í Frakklandi. Gaman ef við hittum hann þar líka.
Smá fróðleikur fyrir þá sem ekki þekkja manninn:
Colleagues at the University of British Columbia describe Hermann Dommel as one of the great figures in electric power systems research this century. They say that in every aspect of his research he has been a pioneer, setting himself apart from the "pack" and putting himself at the forefront of his field.
Dommel is widely recognized as the "Father of EMTP." The Electromagnetic Analysis of Power Systems software package is used to analyze electromagnetic transients in electric power systems. The package, used by many utility companies and manufacturers throughout the world, predicts overvoltage surges caused by network switching and lightning.
Although most of Dommel's research has been in developing and improving the EMTP, he is equally well known for his contributions to optimal power flow theory and transient stability analysis. His works in these areas are still used today as the main reference landmarks for efficient computer solutions for large power systems. This work has allowed capital- and personnel-intensive analog simulators to be substituted with simple computer programs.
Anyways, hérna kemur smá samantekt á ferðalögum undanfarinna ára :o)
Hef víst einungis heimsótt 10% af veröldinni. Gunnar Máni hefur komið til nokkurra af þessum löndum: Danmörk, Króatía, Slóvenía, Þýskaland, Ítalía og Ísland.
Búðu til þitt eigið kort
Næst á dagskrá verður Grænland, vonandi sem fyrst. Já og svo fréttir dagsins:
Það er enn sumar í Danmörku (er samt loksins aðeins að byrja að kólna)
Við fáum líklega hvorki rauð, grá né hvít jól
Loksins búin að kaupa jólagjöfina handa betri helmingnum
Mig dauðlangar í Egils appelsínið og maltið sem bíður inni í geymslu
Það verður fjölgun á Næssundvej 78 næsta sumar
7 ummæli:
Þar sem ég var með smá forskot þá ætla ég að vera fyrst til að óska ykkur hjónunum og syni innilega til hamingju með fjölgunina :D.
Kveðja, Íris nágranni
Vei, til hamingju með íbýlinginn :)
kveðja frá Stokkhólmi
Jeiiiiii innnilegar hamingjuóskir
Enn og aftur til hamingju, þið eruð ekki smá dugarlegar stelpurnar úr verkfræðinni að unga út. Ég legg einhverntíman í þetta en alls ekki strax. Ég er nefnilega enn of ung;) hehe
Ohh til hamingju Unnur mín, ég er búin að finna þetta á mér síðustu daga ;)
Hvenær kemur svo nýji erfinginn í heiminn?
Bestu kveðjur úr prófstressi,
Magga
Vá frábært:) Til hamingju með fjölgunina. Þið eruð núna þrjár sem eruð að fjölga ykkur á næsta ári úr gamla vinahópnum:)
Hæ hæ,
innilega til hamingju :)
Kv. Andrea.
Skrifa ummæli