Á 5 ára afmælisdag prinsins buðum við nokkrum vinum og börnum þeirra í smávægilega veislu og fjör. Það var rosalega gaman og var prinsinn hæstánægður. Enda var hann með það á hreinu að hann yrði ekki 5 ára fyrr en hann fengi köku, það yrði sungið og hann fengi að blása á kertin :o)
Á mánudeginum var svo deildinni hans á leikskólanum boðið í veislu og leiki. Það fannst honum alveg frábært, enda ekki á hverjum degi sem maður fær að sýna vinum sínum hvar maður á heima og allt dótið sitt :o)
Mamman sveitt í bakstrinum
Afmælisprinsinn hress með morgunmatinn
Súkkulaðibræður
Afmælistertan var tjörn með öndum og krökkum að gefa öndunum brauð. Heimagert úr fondant
Mamman bakaði líka amerískar cupcakes
Allt að verða tilbúið fyrir afmælissönginn
Hulda og Mummalingur búin að koma sér vel fyrir
Glaður með afmælissönginn
Duglegur að blása á kertin
Eitthvað fyrir fullorðna fólkið
Mamman og Fríða flottar saman
Emilía sæta
Eiríkur og Halldór flottir saman
Mummi knapi
Reynir sæti
Heilmikið að gerast
Kærustuparið Máni og hulda
Þreytt og ánægð mæðgin að loknum löngum degi
Rúgbrauðs og grænmetiskarl fyrir leikskólakrakkana
Og önnur anda-tjarnakaka, fyrir leikskólabörnin
5 ummæli:
Vá hvað þetta eru flottar kökur og flottur afmælisstrákur. Enn og aftur til hamingju með afmælið Máni.
Amma Sigrún
Váááá hvað þetta eru flottar kökur!!! og æðislegir strákarnir þínir, Unnur Stella :D Gaman að kíkja við :-) kv. sirrý mjöll
Þetta hafa verið rosaflottar afmælisveislur, líkt og sú fyrsta var :)
Kveðja Andrea.
Hæ gullin okkar afa.
Mikið rosalega hefur þetta verið flott afmæli hjá stóra flotta atráknum okkar afa. Ekki síðri en hér hjá okkur í Lindarberginu. Við erum nú farin að sakna litlu gullana okkar.
Ástarkveðjur amma og afi í Lindarbergi
Flottar afmæliskökur. En auðvitað bera afmælisdrengirnir (og foreldrarnir) af.
Bið að heilsa.
Raggi
Skrifa ummæli