Annars er ég loksins komin í smávægilegt frí. Lauk við fyrsta SE prófið í dag og fer í næsta á miðvikudag í næstu viku. Ætla samt að vera í hálfgerðu fríi um helgina og njóta lífsins með Gunnari Mána á meðan Jóhann Gunnar lærir fyrir eðlisfræðiprófið sitt á fimmtudag. Nú fer að styttast í ferð okkar grúppunnar á Skagen og svo fer ég til Grænlands og síðan loks stutt stopp á Íslandi.
Það var karnival hér í bæ á síðustu helgi og var þemað exotic erotic. Fylgjandi eru nokkrar skemmtilegar myndir ;o)






1 ummæli:
Hmm I love the idea behind this website, very unique.
»
Skrifa ummæli