15 febrúar 2008

Óvenjulegt

Enginn snjór og engar morgunvöfflur.....
.....mjög skrítið og óvenjulegt :o(

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú fékst köku og blóm í staðin! og þú færð vöfflur þegar þú kemur heim :D

Til hamingju með daginn.

Nafnlaus sagði...

hæ hæ
til hamingju með afmælið...alltaf gott að fá köku:)

Knús frá Hvammabrautinni

Unnur Stella sagði...

Já það er rétt. Jói sæti var svo miður sín yfir þessu að hann mætti til mín áðan hérna í skólann með blóm og köku :o)

Svo ekki get ég kvartað lengur....

kveðjur frá þeirri sem er að borða á sig sykurgat

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn ;)

Gaman gaman að eiga ammæli. Gott að þú fékkst alla vega köku.

Kveðja frá Gøttrupvej

Nafnlaus sagði...

Til lukku með afmælið ;)

Knús frá Næssundvej

Nafnlaus sagði...

Hjartanlega til hamingju með daginn elsku Unnur.

Kveðja Inga og Ingólfur

Nafnlaus sagði...

Elsku Unnur.
Hjartanlega til hamingju með daginn!

Bestu kveðjur Inga og Ingólfur

Nafnlaus sagði...

Ji ég er heldur ekki að standa mig í þessu, mundi eftir þessu 14. febrúar (þ.e. að þú ættir afmæli daginn eftir) en síðan steingleymdi ég þessu, en ég hef afsökun (þ.e. brjóstagjafaþokan!).

he he.
En þrátt fyrir að þetta sé svolítið seint, þá vil ég óska þér til hamingju með afmælið um daginn. Ég gat því miður ekki átt litla kút á afmælisdaginn þinn en ég stal bara afmælisdeginum hennar Beggu.

Kveðja Andrea og prinsarnir.