Veðrið hefði líka ekki getað verið betra, 28 stiga hiti, sól og blíða. Við notuðum daginn vel og lékum okkur og skemmtum. Það var eiginlega ekki hægt að sjá hvort þeir fullorðnu eða börnin skemmtu sér betur ;o)
Veðurspáin næstu daga er sól og hiti, meiri sól og hiti og enn meiri sól og hiti. Mikið er ég fegin að ég er BÚIN að skila af mér þriggjamánaða skýrslu og BÚIN að gera glærurnar fyrir fundinn á þriðjudag, svo nú er bara venjuleg 8-4 vinna og svo sleikt sólina öll kvöld og allar helgar.

Fyrir þá sem vilja er FULLT af myndum frá Sommerland inni á heimasíðu prinsanna.